3.5.2007 | 22:26
Ný toppmynd
Uppfærði bannerinn hér fyrir ofan. Breytti úr Civil War þemanu í Spider-man þema því nú er Spider-man vika hjá mér. Bíð spenntur eftir nýju myndinni og í tilefni af henni setti ég upp hér nokkrar forsíður fyrir The Other söguna sem kom út fyrir nokkru. Hún var gefin út með nokkrum mismunandi forsíðum af honum í gegnum tíðina í mismunandi búningum.
Því gef ég ykkur að líta á nokkra þeirra myndskreytta af Mike Wieringo.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.