5.5.2007 | 03:08
Free comic book day
Á morgun, eða réttara sagt í dag, laugardaginn 5. maí er fríkeypis myndasögudagurinn. Free comic book day er alþjóðlegt fyrirbæri og er búið að vera til í nokkur ár.
Því hvet ég alla til að fagna þessum helgidegi með okkur myndasögunördunum í Nexus á Hverfisgötu!
Athugasemdir
Synd að missa af þessu...
Maríanna (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.